Adolf Friðriksson og Eiríkur Jónsson
Kaupa Í körfu
FORNLEIFAFRÆÐINGAR frá Fornleifastofnun Íslands fundu í vikunni vel varðveitt bein, í Hringsdal í Arnarfirði á Vestfjörðum, í kumli sem talið er að sé frá seinni hluta tíundu aldar. Í þessum haug fannst heillegt sverð, mjög heilleg beinagrind og spjótsoddur sem talið er að heiti Hnappur. Beinin voru flutt til Reykjavíkur til frekari rannsókna, en hugsanlegt er að beinin séu af Hringi sjálfum, sem dalurinn er nefndur eftir, en það hefur ekki fengist staðfest. MYNDATEXTI: Adolf Friðriksson, t.v., og Eiríkur Jónsson frá Fornleifastofnun Íslands með höfuðkúpu beinagrindarinnar sem fannst í Hringsdal.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir