Skólataska valin

Eyþór Árnason

Skólataska valin

Kaupa Í körfu

"Þegar velja á skólatösku fyrir barn er margt sem þarf að hafa í huga og um að gera að foreldrar gefi sér nægan tíma og fari á fleiri en einn stað til að skoða og máta," segir Una Guðjónsdóttir, sjúkraþjálfari hjá Sjúkraþjálfun Reykjavíkur og Garðabæjar. "Mestu máli skiptir að taskan sé af réttri stærð miðað við stærð og þyngd barnsins og að hún sitji rétt á baki þess. Það er vita gagnslaust að vera með góða tösku sem situr ekki rétt á barninu. Skólataskan má ekki vera of breið og ekki of löng. Hún á helst ekki að vera meira en tíu prósent af líkamsþyngd barnsins og alls ekki meira en tuttugu prósent af þyngd þess. MYNDATEXTI: Best er að hafa bæði brjóstól og mittisól, að minnsta kosti aðra þeirra, til að taskan sitji sem þéttast upp við líkama barnsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar