Halldór Ásgrímsson
Kaupa Í körfu
Halldór Ásgrímsson kveður flokksmenn sem formaður Framsóknarflokksins á flokksþinginu um helgina og á næstunni lýkur stjórnmálaferli hans með því að hann segir af sér þingmennsku. Helgi Bjarnason fór yfir ferilinn með Halldóri en hann spannar liðlega þrjá áratugi. Ég sveiflast þarna á milli. Það er stundum feginleiki og stundum eftirsjá. Ég vona að það sé eðlilegt hjá manni sem hefur verið rúma þrjá áratugi í þessum störfum. Efst í huga er þó þakklæti fyrir alla vináttuna og hlýhuginn sem ég hef fundið í minn garð. Það er ofar í huga mínum en hitt og ég vona að mér takist að rækta það. MYNDATEXTI: Halldór Ásgrímsson er að ljúka stjórnmálaferli sínum. Hann kveður félaga sína sem formaður Framsóknarflokksins á flokksþingi um helgina. Á þessum tímamótum sveiflast tilfinningar hans á milli léttis og eftirsjár en þakklæti vegna vináttunnar sem hann hefur notið er honum þó efst í huga.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir