Rally Reykjavík

Jim Smart

Rally Reykjavík

Kaupa Í körfu

ALÞJÓÐARALL Bifreiðaíþróttaklúbbs Reykjavíkur, Rally Reykjavík, hófst kl. 17 í gær þegar keppnisbílarnir voru ræstir frá Perlunni en fyrsti bíll var ræstur kl. 17.50 inn á Djúpavatnsleið sem er fyrsta sérleið rallsins. MYNDATEXTI: Sendiherra Breta á Íslandi, Alp Mehmet, bauð breska rall-liðinu til kaffisamsætis í sendiráðinu að Laufásvegi 33.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar