Endurmenntun Háskóla Íslands

Sverrir Vilhelmsson

Endurmenntun Háskóla Íslands

Kaupa Í körfu

Helstu nýjungar í haust eru námskeið á meistarastigi í heilsuhagfræði og viðskiptafræði. Að sögn Rögnu Haraldsdóttur, verkefnastjóra EHÍ, er um að ræða fjögur námskeið í heilsuhagfræði og sjö námskeið í viðskiptafræði. MYNDATEXTI Ragna Haraldsdóttir og Hans Júlíus Þórðarson , verkefnastjórar hjá Endurmenntun Háskóla Íslands

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar