Landslið kvenna í knattspyrnu á æfingu

Sverrir Vilhelmsson

Landslið kvenna í knattspyrnu á æfingu

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu undirbýr sig nú af kappi fyrir landsleikinn gegn Tékkum á morgun. Íslenska liðið á ágætis möguleika á að komast í úrslitakeppni heimsmeistarakeppninnar sem haldin verður í Kína á næsta ári. MYNDATEXTI Þú átt að sparka svona, Ásthildur," gæti Jörundur Áki Sveinsson verið að segja við landsliðsfyrirliðann, Ásthildi Helgadóttur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar