Fjölnir - HK 0:0

Sverrir Vilhelmsson

Fjölnir - HK 0:0

Kaupa Í körfu

MARKALAUST jafntefli gladdi fáa í Grafarvoginum í gærkvöldi þegar HK sótti Fjölni heim. Bæði lið eiga möguleika á sæti í efstu deild að ári og eitt stig kom þó HK-mönnum betur, komnir með 29 stig sem er fjórum meira en Fjölnir og fimm betur en Þróttur, sem mætir Fram í kvöld og verður helst að vinna til að missa HK ekki endanlega frá sér MYNDATEXTI Finnur Ólafsson, leikmaður HK úr Kópavogi, verst hér fimlega gegn Fjölni í gær í Grafarvoginum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar