Milla Scheving

Jim Smart

Milla Scheving

Kaupa Í körfu

Iðjuþjálfi tók fyrst til starfa á barna- og unglingageðdeild Landspítala - háskólasjúkrahúss (BUGL) í september 1998. Sem stendur starfa fjórir iðjuþjálfar á BUGL. Þeir vinna í þverfaglegu teymi og sinna margvíslegum verkefnum. MYNDATEXTI: Kristjan Milla Snorradóttir er iðjuþjálfi hjá BUGL. Henni finnst starf iðjuþjálfa ekki nógu þekkt

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar