29. flokksþing Framsóknarflokksins
Kaupa Í körfu
Skynsamir menn í Sjálfstæðisflokknum hljóta nú að sjá að skoða þarf margt í samstarfinu við Bandaríkjamenn í nýju ljósi," sagði Halldór Ásgrímsson í ræðu sinni á flokksþingi Framsóknarflokksins á Hótel Loftleiðum í gær. Í ræðu sinni fór Halldór vítt og breitt yfir stöðu flokksins, störf sín í stjórnmálum og einstök málefni á sviði stjórnmálamanna. MYNDATEXTI Halldór Ásgrímsson kvaddi í gær m.a. með þeim orðum að Framsóknarflokkurinn hefði borið gæfu til að þróast með þjóð sinni. Uppskar hann mikið lófaklapp, m.a. frá núverandi stjórnarmönnum og frambjóðendum til embætta formanns og varaformanns, Siv Friðleifsdóttur og Guðna Ágústssyni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir