29. flokksþing Framsóknarflokksins

Sverrir Vilhelmsson

29. flokksþing Framsóknarflokksins

Kaupa Í körfu

FRAMBJÓÐENDUR til embætta í forystusveit Framsóknarflokksins kynntu flokksmönnum sig og málefni sín í almennum umræðum á Hótel Loftleiðum í gærkvöldi. MYNDATEXTI Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra og Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra heilsast með virktum í gærdag en þau eru í framboði um embætti varaformanns flokksins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar