Undirbúningur fyrir Sinfóníutónleika á Miklatúni
Kaupa Í körfu
EINN AF hápunktum dagskrár Menningarnætur í Reykjavík verða klassískir stórtónleikar á Miklatúni kl. 20. Fram koma Arndís Halla Ásgeirsdóttir, Kolbeinn Ketilsson, Kristinn Sigmundsson, Ólafur Kjartan Sigurðarson og Sigríður Aðalsteinsdóttir, ásamt Sinfóníuhljómsveit Norðurlands sem stjórnað er af Guðmundi Óla Gunnarssyni. Æfingar fyrir tónleikana stóðu yfir í gær þegar blaðamann og ljósmyndara bar að garði, og má á myndinni sjá Víglund Þorsteinsson, stjórnarformann BM Vallár, sem býður til tónleikanna, Mögnu Guðmundsdóttur, framkvæmdastjóra Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands, Vigdísi Finnbogadóttur, sem er verndari tónleikanna, og Ólaf Kjartan Sigurðarson baritón sem ræddu saman í æfingarhléi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir