Sigþór Guðmundsson og María Marteinsdóttir

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Sigþór Guðmundsson og María Marteinsdóttir

Kaupa Í körfu

ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG Íslendinga og fleiri hafa í auknum mæli skipulagt ferðir á Íslendingaslóðir í Vesturheimi og í þessum ferðum hafa margir hitt ættingja sína í fyrsta sinn. Ættfræðimiðstöð hefur verið starfrækt í tengslum við Íslendingahátíðina í Mountain í Norður-Dakota undanfarin ár og hefur hún notið mikilla vinsælda. Á nýliðinni hátíð leiddi hún óvænt saman Íslending og tvær amerískar frænkur hans myndatexti Sigþór Guðmundsson og María Marteinsdóttir eftir heimkomuna í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar