Skiptibókamarkaður

Jim Smart

Skiptibókamarkaður

Kaupa Í körfu

Lægsta útsöluverðið á notuðum kennslubókum var oftast hjá Office 1 eða í 23 tilvikum af 29. Þetta kom í ljós í gær þegar verðlagseftirlit ASÍ gerði verðkönnun í fimm bókaverslunum á höfuðborgarsvæðinu sem kaupa og selja notaðar kennslubækur fyrir framhaldsskóla. MYNDATEXTI Lægsta útsöluverðið var oftast hjá Office 1 eða í 23 tilvikum af 29.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar