Heklubæir

Helgi Bjarnason

Heklubæir

Kaupa Í körfu

Heimaland jarðanna Næfurholts og Hóla hefur breyst úr lítt grónum melum í gróskumikið land vegna landgræðslustarfs bændanna í áratugi. MYNDATEXTI Uppgræðslusvæði Bændurnir í Næfurholti og á Hólum við rætur Heklu hafa grætt upp heimalönd jarða sinna á undanförnum áratugum, ekki síst með því að dreifa sauðataði á ógróna mela. Hér situr Kristján Gíslason, bóndi á Hólum, á steini sem enn stendur upp úr. Í baksýn sést Hekla

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar