Ísland - Spánn landsleikur

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Ísland - Spánn landsleikur

Kaupa Í körfu

LANDSLIÐIÐ í knattspyrnu sem Eyjólfur Sverrisson hefur teflt fram í tveimur fyrstu leikjum sínum stendur svo sannarlega undir nafni. Hann hefur notað 25 leikmenn í leikjunum gegn Spáni og Trínidad/Tóbagó og þeir koma frá hvorki fleiri en 15 byggðarlögum, víðs vegar að af landinu. MYNDATEXTI Landsliðsmenn í varnarmúr gegn Spáni - Arnar Þór Viðarsson, Kári Árnason, Heiðar Helguson, Hannes Þ. Sigurðsson og Indriði Sigurðsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar