200 þúsund undirskriftum Litháa

Jim Smart

200 þúsund undirskriftum Litháa

Kaupa Í körfu

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, Sólveig Pétursdóttir, forseti Alþingis, og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri Reykjavíkur, tóku í gær, laugardag, við 200 þúsund undirskriftum Litháa en undirskriftirnar eru þakkir til íslensku þjóðarinnar fyrir að hafa fyrst þjóða viðurkennt sjálfstæði Litháens fyrir fimmtán árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar