29. flokksþing Framsóknarflokksins

Sverrir Vilhelmsson

29. flokksþing Framsóknarflokksins

Kaupa Í körfu

Dreymdi niðurstöður kjörsins fyrir mánuði GUÐNI Ágústsson sagðist í ávarpi sínu, eftir að sigur hans í varaformannskjörinu hafði verið kunngerður, vera hræður og þakklátur yfir sigrinum. Hann sagði að flokkurinn þyrfti á nýrri samstöðu að halda. MYNDATEXTI: Siv Friðleifsdóttir fagnar nýrri forystu Framsóknarflokksins, Jóni Sigurðssyni formanni og Guðna Ágústssyni varaformanni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar