Ilmur og önnur
Kaupa Í körfu
Í sýningarsalnum í kjallara Norræna hússins ríkir nú sérkennileg stemning. Forláta hrærivél snýr þeytara hring eftir hring en í henni er ekkert deig. Hún er hins vegar tengd við gamlan ruggustól og ruggar honum. Á öðrum stað seytlar vatn viðstöðulaust úr nýlegu blöndunartæki ofan í ryðgaðan þvottabala og á gamalli Rafha-eldavél sýður endalaust á þremur kötlum. Nilfisk-ryksuga sogar hornið á íslenskum fána sem hangir úr loftinu og svona má áfram telja. MYNDATEXTI: Þvottabali Ilmar Stefánsdóttur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir