Halldóra Kristjánsdóttir
Kaupa Í körfu
Húðin er ljós sem mjólkursteinn, augun dökk og varirnar blóðrauðar. Myrkt en fallegt yfirbragð er í tísku í vetur; fegurð sem setur sig í stellingar. Guido Paulo stjörnustílisti er einn þeirra sem bendir á að tíska hausts og vetrar hafi yfir sér "goth" blæ (sem innblásinn er af gotnesku skáldsögunni, en þeir sem aðhyllast þannig stíl klæðast svörtu, lita hárið blásvart, mála sig hvíta í framan og dekkja augu og varir). MYNDATEXTI: Módel: Halldóra Kristjánsdóttir. Förðun: Sigurbjörg Arnarsdóttir. Augu: augnskuggi; Freshwater, Black Tied og Carbon. Blýantur; Eye Khol-Smolder. Kinnalitur: Pinch O' Peach. Allt frá MAC. Varir: Húðlitaður blýantur, Gosh, og ferskjulitur gloss, MAC. Hægt er að setja glært gloss eða vaselín á augun í lokin til að magna áhrifin.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir