100 ára afmæli símasambands

Pétur Kristjánsson

100 ára afmæli símasambands

Kaupa Í körfu

Seyðisfjörður | Unnið er hörðum höndum um þessar mundir á Tækniminjasafni Austurlands á Seyðisfirði við undirbúning hátíðarhaldanna vegna 100 ára afmælis símasambands við útlönd. Á afmælisdeginum, 25. ágúst nk., verður afhjúpað myndverk eftir listamanninn Guðjón Ketilsson sem Síminn hefur látið gera og setja upp. Verkið mun standa nálægt þeim stað sem sæsímastrengurinn var tekinn í land árið 1906. Einnig verður opnuð sýning á eftirlíkingu af Kabelhúsinu, þar sem Ísland tengdist umheiminum í fyrsta sinn og að auki sýning á verkum sem lýsa sögu símans frá upphafi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar