Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri

Sigurður Jónsson

Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri

Kaupa Í körfu

Hveragerði | "Ég hef gaman af pólitísku starfi og vil sjá hluti gerast. Ég þrífst á því að vera ekki í fastri rútínu þar sem allt er fyrirfram ákveðið, kem reyndar úr þannig umhverfi að vera vön að búa við fjölbreytni, hitta marga og vera í gefandi starfi. Ég vil vera í ögrandi umhverfi," sagði Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði. Hún hefur verið viðloðandi málefni bæjarstjórnar síðan 1994 er hún varð fyrsti varamaður í bæjarstjórn fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Hveragerði. MYNDATEXTI: Heimamaður Aldís Hafsteinsdóttir í fögru umhverfi við Reykjafoss.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar