29. flokksþing Framsóknarflokksins
Kaupa Í körfu
Halldór Ásgrímsson, fráfarandi formaður Framsóknarflokksins, gerði skattamál og mismunun í skattlagningu eftir því hvort um launatekjur eða eignatekjur er að ræða að umræðuefni í kveðjuræðu sinni á flokksþingi Framsóknarflokksins í gær. Hann sagði m.a.: Við núverandi aðstæður er varðveizla stöðugleikans mikilvægust í efnahagsmálum og jafnframt lækkun vaxta, aukinn sparnaður og að halda sem mestu fjármagni í landinu. Þeir sem tala fyrir hækkun skattsins (þ.e. fjármagnstekjuskatts) mættu hafa þetta í huga, því augljóst er að hækkun hans hefði þveröfug áhrif."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir