Göngugarpur
Kaupa Í körfu
JÓN Eggert Guðmundsson göngugarpur, sem gengið hefur rúmlega 3.400 km um strandvegi landsins til styrktar Krabbameinsfélagi Íslands, kom að Ráðhúsinu í Reykjavík klukkan 16.15 á laugardag. Þar tók Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri á móti Jóni ásamt forsvarsmönnum Krabbameinsfélagsins. Ganga Jóns samsvarar um 82 maraþonhlaupum og er þetta lengsta samfellda ganga sem farið hefur verið í á Íslandi, segir í tilkynningu. Hann gekk m.a. yfir þrettán vegi sem liggja í meira en 300 metra hæð. Jón Eggert byrjaði gönguna síðasta sumar og lagði þá að baki tæpa 1.000 kílómetra. Hann lagði svo af stað að nýju í maí sl.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir