Krakkarnir á Hólum

Helgi Bjarnason

Krakkarnir á Hólum

Kaupa Í körfu

Rangárvellir | Krakkarnir á bænum Hólum við rætur Heklu fögnuðu vel þegar síðasti heybaggi sumarsins var settur á færibandið og rann inn í hlöðu. Þetta var baggi númer fimm þúsund sjö hundruð fimmtíu og eitthvað, sagði Rökkvi Hljómur Kristjánsson eftir að hann hafði slegið í lófa systur sinnar, Hörpu Rúnar, til að fagna þessum tímamótum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar