Eldsmíði
Kaupa Í körfu
Seyðisfjörður | Beate Stormo, handverksmaður úr Kristnesi við Eyjafjörð, hefur undanfarin dægur verið við eldsmíði í tækniminjasafninu á Seyðisfirði í tilefni norskra daga. Hún segir sérstaka tilfinningu að geta meitlað hið harða járn í fínlega hluti, gjarna tengda fornöld, svo sem kvennahnífa, brjóstnælur, kertastjaka og skeiðar. "Að beygja hið harða efni undir sig er talsverð kúnst" segir Beate. "Járnið er hitað allt upp í 1.400 gráður í eldinum, barið til á steðjanum og togað og teygt í form sitt." Hún fæst einnig við sauma og segir anda fornaldar þar einnig svífa yfir vötnum. MYNDATEXTI: Eldsmíði Beate Stormo kennir Snorra Emilssyni handtökin á Seyðisfirði.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir