Hjólað yfir landið
Kaupa Í körfu
VALGARÐ Sæmundsson og Óli Ragnar Gunnarsson, úr Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, ætla að leggja land undir fót og hjóla yfir landið, frá vestasta odda Snæfellsness, um miðhálendið og alla leið austur að Dalatangavita. Þeir félagar lögðu í gær upp í ferð sína á Snæfellsnesi, en þaðan munu þeir hjóla um þjóðvegi landsins, um Borgarnes, Húsafell og þaðan upp á hálendið fyrir norðan jökla og væntanlega hjá Kárahnjúkum í Mjóafjörð og að Dalatangavita. MYNDATEXTI: Valgarð Sæmundsson og Óli Ragnar Gunnarsson ferðbúnir á slökkvistöðinni á Tunguhálsi í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir