Biðröð og ös í Office one

Brynjar Gauti

Biðröð og ös í Office one

Kaupa Í körfu

EFTIRVÆNTING ungra skólabarna var allsráðandi þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið um Griffil í gær. Þar var fjöldi barna með foreldrum sínum að kaupa nauðsynlegustu ritföng og bækur, svo þau gætu verið reiðubúin að setjast á skólabekk í dag. Alls eru rúmlega 1.500 börn í Reykjavík að hefja nám í 1. bekk grunnskóla í dag, en alls munu 15.155 börn og unglingar stunda nám í grunnskólum borgarinnar í vetur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar