"Þrjú beztu skáldin"

Gísli Sigurðsson

"Þrjú beztu skáldin"

Kaupa Í körfu

Margir ljóðaunnendur kunna utanað heilu ljóðabálkana eftir uppáhaldsskáld sín frá nýliðinni öld. Gísli Sigurðsson hefur valið 15 misþekkta ljóðaunnendur, og þeir voru beðnir um að velja "þrjú beztu skáldin" úr hópi ljóðskálda sem ortu á 20. öld. MYNDATEXTI: Skáldið og þrjár úr aðdáendahópnum. Standmyndinni af Einari Benediktssyni eftir Ásmund Sveinsson myndhöggvara hefur verið ágætlega fyrir komið á Miklatúni. Í næsta nágrenni er höggmynd af Þorsteini Erlingssyni, en þau skáld sem hlutu tilnefningar hér hafa yfirleitt ekki fengið af sér styttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar