Björg Jónsdóttir

Hafþór Hreiðarsson

Björg Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

GENGIÐ hefur verið frá kaupum Skinneyjar Þinganess á Hornafirði á kaupum á útgerðarfélaginu Langanesi frá Húsavík. Í kaupunum fylgja tvö uppsjávarveiðiskip og veiðiheimildir sem svara til ígilda ríflega 1.400 tonna af þorski miðað við úthlutun á þessu fiskveiðiári. Þær heimildir eru fyrst og fremst í síld og loðnu. Kaupverð fæst ekki gefið upp, en gera má ráð fyrir að það sé vart undir tveimur milljörðum króna. MYNDATEXTI: Björg Jónsdóttir kemur til hafnar á Húsavík, líklega úr sínum síðasta túr undir merkjum Langaness. Á Björgu eru skráð 1.400 þorskígildistonn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar