Blaðamannafundur iðnaðarráðherra um lífræna ræktun

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Blaðamannafundur iðnaðarráðherra um lífræna ræktun

Kaupa Í körfu

HLUTFALL vottaðs nytjalands í lífrænni ræktun á Íslandi árið 2004 var hið lægsta í Evrópu, en hlutfallið er gjarnan notað sem mælikvarði á umfang lífrænnar framleiðslu. Hlutfallið á Íslandi var 0,3% en til samanburðar var það 3,9% í Noregi á sama tíma. Jafnframt var hlutfallið um 4% í löndum innan Evrópusambandsins og á bilinu sex til fimmtán prósent í þeim löndum sem lengst voru komin í þessum efnum. MYNDATEXTI: Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, ásamt Þórarni Sólmundarsyni, Byggðastofnun, og Stefáni Gíslasyni, verkefnisstjóra Staðardagskrár 21, sem sæti áttu í starfshópi þeim sem skipaður var til að gera úttekt á lífrænni framleiðslu og gera tillögur um framtíð hennar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar