Sabine Leskopf

Jim Smart

Sabine Leskopf

Kaupa Í körfu

BREYTA þarf lögum svo erlendar konur sem flust hafa hingað til lands og sætt ofbeldi af hálfu eiginmanna sinna, geti forðað sér frá ofbeldinu, að sögn Sabine Leskopf, stjórnarmanns í Samtökum kvenna af erlendum uppruna. Samtökin hafa sent frá sér ályktun þar sem þau mótmæla harðlega "brottvísun fjölda erlendra kvenna sem ekkert hafa til saka unnið annað en að forða sér frá ofbeldisfullum eiginmönnum sem skáka í skjóli óréttlátra laga og harkalegrar stjórnsýslu". MYNDATEXTI: Sabine Leskopf situr í stjórn Samtaka kvenna af erlendum uppruna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar