Langholtsskóli, skólasetning

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Langholtsskóli, skólasetning

Kaupa Í körfu

Langholt | Harpa Rut var að vonum spennt þegar hún mætti ásamt foreldrum sínum og litlu systur í viðtal hjá kennaranum sínum Önnu Guðrúnu Harðardóttur í gær en dagurinn markaði upphafi skólagöngu Hörpu í 1. bekk Langholtsskóla. Grunnskólar landsins voru almennt settir í gær en gera má ráð fyrir að um 45 þúsund börn og unglingar leggi stund á nám í skólunum sem eru rúmlega 180 talsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar