Blíðviðri á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Blíðviðri á Akureyri

Kaupa Í körfu

Það eru sannarlega engar ýkjur að mjög gott veður var á Akureyri í gær, sól, logn og heiður himinn. Heimildir herma að hitamælirinn frægi á Ráðhústorginu hafi hæst farið í 24 gráður í gærdag og fólk naut veðursins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar