Thelma Björk Jóhannesdóttir og Inga Þórey Jóhannsdóttir
Kaupa Í körfu
Reykjanesbær | "Við erum mjög hreyknar af því að hafa fengið alla þá frábæru listamenn sem hér hafa sýnt og það hefur ekki verið neinn hörgull á þeim. Við getum hins vegar ekki hugsað mjög langt fram í tímann þar sem við vitum ekki hversu lengi við fáum að vera í þessu húsnæði," sögðu þær stöllur Inga Þórey Jóhannsdóttir og Thelma Björk Jóhannesdóttir í samtali við Morgunblaðið en þær stýra sýningarrýminu Suðsuðvestur sem þær ólu af sér í janúar 2005. Þær eru nú að undirbúa sýninguna Prójekt Patterson sem opnuð verður við upphaf Ljósanætur, 1. september. MYNDATEXTI: Sýningarrými sem veitir innblástur Thelma Björk Jóhannesdóttir og Inga Þórey Jóhannsdóttir reka Suðsuðvestur í Reykjanesbæ sem hefur fengið góðar viðtökur og vaxandi aðsókn frá opnun í ársbyrjun 2005.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir