Hendur og hringar

Hendur og hringar

Kaupa Í körfu

Hringur hefur yfirleitt djúpa og persónulega merkingu fyrir þann sem hann ber, tákn fyrir tímamót á lífsleiðinni eða lífsreynslu. Margir eru því fastheldnir á hringa sína og taka þá sjaldan niður. Evu Dögg Sigurgeirsdóttur tískuráðgjafa tókst þó að sannfæra Unni H. Jóhannsdóttur um að það væri í góðu lagi að skipta um hringa eins og föt og gaf auk þess nokkur fyrirtaksráð um hvernig fólk ætti að velja hringa eftir fingur- og handarstærð. Konur eignast svo mikið af skartgripum orðið, þar sem úrvalið er bæði orðið meira og verðbilið breiðara en áður. MYNDATEXTI: Hringur með stórum steini sem lengir fingurna og gefur hendinni fallegt yfirbragð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar