Landsvirkjun, sérfræðingar

Ragnar Axelsson

Landsvirkjun, sérfræðingar

Kaupa Í körfu

Nefnd óháðra sérfræðinga telur öryggismál við Kárahnjúkastífluna vera í góðu lagi og á við það sem best gerist í heiminum. Árni Helgason og Sunna Ósk Logadóttir sátu blaðamannafund sem Landsvirkjun stóð fyrir á Hótel Nordica í gær þar sem farið var yfir stöðu framkvæmda í tilefni þess að fylling Hálslóns hefst í næsta mánuði. Öryggismálin voru einnig rædd í ljósi þeirrar umræðu sem verið hefur að undanförnu og kom m.a. fram að stíflan á að þola jarðskjálfta upp á 6,5 á Richters-kvarða. MYNDATEXTI: Nefnd óháðra sérfræðinga skipa Kaare Höeg, Nelson S. Pinto og Sveinbjörn Björnsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar