Kárahnjúkar og Kringilsárrani

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Kárahnjúkar og Kringilsárrani

Kaupa Í körfu

Kárahnjúkar | Þessi mynd var tekin í gær þar sem fólk var að fara milli bakka Kringilsár í kláfi. Allt þetta svæði mun fara undir vatn þegar hleypt verður vatni á stífluna. MYNDATEXTI: Kárahnjúkar og Kringilsárrani svæði sem fer undir vatn. Fossar, gróður, lækir, blóm og annað sem hverfur þegar hleypt verður vatni á stífluna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar