Þórarinn Kristjánsson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þórarinn Kristjánsson

Kaupa Í körfu

GOETHE-stofnunin á Íslandi hefur ákveðið að styrkja Hávallaútgáfuna um 2.500 evrur í tengslum við þýðingar og útgáfu á næsta ári á ýmsum smásögum eftir þýska Nóbelshöfundinn Thomas Mann. "Hávallaútgáfan var stofnuð árið 2002 til að koma út bók eftir hann afa minn, Árna Kristjánsson, og í framhaldi af því ákváðum við að halda áfram útgáfu. Við einbeitum okkar helst að því að gefa út klassísk verk eftir erlenda höfunda," segir Þórarinn Kristjánsson hjá Hávallaútgáfunni. MYNDATEXTI: "Okkur langaði í framhaldi af útgáfunni á Dauðinn í Feneyjum , sem gekk vel, að halda áfram að gefa út verk eftir Thomas Mann," segir Þórarinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar