Þórarinn Kristjánsson
Kaupa Í körfu
GOETHE-stofnunin á Íslandi hefur ákveðið að styrkja Hávallaútgáfuna um 2.500 evrur í tengslum við þýðingar og útgáfu á næsta ári á ýmsum smásögum eftir þýska Nóbelshöfundinn Thomas Mann. "Hávallaútgáfan var stofnuð árið 2002 til að koma út bók eftir hann afa minn, Árna Kristjánsson, og í framhaldi af því ákváðum við að halda áfram útgáfu. Við einbeitum okkar helst að því að gefa út klassísk verk eftir erlenda höfunda," segir Þórarinn Kristjánsson hjá Hávallaútgáfunni. MYNDATEXTI: "Okkur langaði í framhaldi af útgáfunni á Dauðinn í Feneyjum , sem gekk vel, að halda áfram að gefa út verk eftir Thomas Mann," segir Þórarinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir