Menningarnótt 2006

Menningarnótt 2006

Kaupa Í körfu

Þegar undirritaður gekk útúr húsi á Menningardeginum, með lauslegt plan yfir hvernig skyldi innbyrða sem mest af menningu, ómuðu tónar frá Landsbankasviðinu á Laugaveginum um allt hverfið. MYNDATEXTI: Bogomil Font og hljómsveit slógu á létta og suðræna strengi sem var heldur betur við hæfi í góða veðrinu í miðbænum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar