Sólveig Pálsdóttir

Morgunblaðið/Sigurður Mar

Sólveig Pálsdóttir

Kaupa Í körfu

ELSTI núlifandi Íslendingurinn, Sólveig Pálsdóttir frá Svínafelli í Öræfum, varð 109 ára í gær. Sólveig fæddist 1897 og hefur því verið uppi á þremur öldum. MYNDATEXTI: Sólveig Pálsdóttir á afmælisdaginn með langömmubarn í fanginu, Kristbjörgu Maríu Kjartansdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar