29. flokksþing Framsóknarflokksins

Sverrir Vilhelmsson

29. flokksþing Framsóknarflokksins

Kaupa Í körfu

SÆUNN Stefánsdóttir var kosin ritari Framsóknarflokksins á laugardag en sama dag lauk flokksþingi flokksins. Sæunn hlaut 75,43% atkvæða en Haukur Logi Karlsson hlaut 14,19%. MYNDATEXTI: Eftir flokksþingið er forysta Framsóknarflokksins skipuð þeim Jóni Sigurðssyni formanni, Sæunni Stefánsdóttur ritara og Guðna Ágústssyni varaformanni. Þau voru að sjálfsögðu glaðbeitt að kosningum loknum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar