Sigríður Elísa tínir rifsber

Brynjar Gauti

Sigríður Elísa tínir rifsber

Kaupa Í körfu

SIGRÍÐUR Elísa lætur ekki sitt eftir liggja við heimilisstörfin og tínir rifsber af runna með miklum myndarbrag við heimili sitt í Skerjafirði. Þótt hin unga Reykjavíkurmær hafi vissulega tekið forskot á sæluna fer sá tími senn í hönd þegar börn og fullorðnir gleðjast yfir litríkri uppskeru sumarsins og nýta hvert tækifæri til þess að skreppa í berjamó eða tína af berjarunnum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar