Bílslys við Varmá

Eyþór Árnason

Bílslys við Varmá

Kaupa Í körfu

MIKIL mildi þykir að ekki fór verr þegar lítil fólksbifreið og vörubifreið skullu harkalega saman við Varmárbrú í Mosfellsbæ. Að sögn lögreglu var áreksturinn geysiharður og fólksbifreiðin nánast óþekkjanleg í kjölfarið. Tveir farþegar voru í fólksbifreiðinni sem kenndu báðir meiðsla eftir áreksturinn. Voru þeir fluttir á slysadeild Landspítalans til frekari skoðunar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar