Hvalur 9 spúlaður

Ragnar Axelsson

Hvalur 9 spúlaður

Kaupa Í körfu

ÁSTAND hvalbátsins Hvals 9, sem tekinn var í slipp í vikunni, reyndist betra en reiknað var með. Mikill gróður hafði fest sig við skipskrokk og skrúfu á þeim 17 árum sem hvalbátarnir hafa legið við bryggju. Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf., segir að með öflugum háþrýstidælum hverfi gróðurinn eins og dögg fyrir sólu, sem og málingin undir honum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar