Brú í Urriðaholti

Brú í Urriðaholti

Kaupa Í körfu

Garðabær | Umferð verður um miðjan næsta mánuð hleypt á nýja brú yfir Reykjanesbraut þar sem brautin liggur í grennd við nýja verslun Ikea í Urriðaholti í Garðabæ. Til stendur að opna verslunina fimmtánda september og sama dag er áætlað að vígja brúna. Skrauta ehf. hefur steypt brúna og er það nýjasti áfanginn í byggingu hennar. "Vinnu við að steypa brúna er lokið, rétt rúmum tveimur mánuðum eftir að fyrir lá hvar undirstaðan átti að vera.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar