Ingvar og Kristinn kaupa skóladót

Eyþór Árnason

Ingvar og Kristinn kaupa skóladót

Kaupa Í körfu

Það er ýmislegt sem þarf að kaupa inn fyrir skólann á hverju hausti. Feðgarnir Ingvar Sighvatsson og Kristinn Ingvarsson fóru saman að kaupa skóladót og fékk Ingveldur Geirsdóttir að slást með í för. Það var nóg að gera í verslun Odda á Höfðabakka seinasta þriðjudag þegar Ingvar og Kristinn fóru þangað eftir skólasetningu. Foreldar stóðu þar í hópum ásamt börnum sínum, með innkaupalista frá skólanum í annarri og innkaupakörfu í hinni. MYNDATEXTI: Skólinn býr til sérstakan innkaupalista fyrir nemendur sína og kaupa þeir feðgarnir skóladót eftir honum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar