Ásgeir Beinteinsson skólastjóri í Háteigsskóla

Eyþór Árnason

Ásgeir Beinteinsson skólastjóri í Háteigsskóla

Kaupa Í körfu

Nauðsynlegt er að koma á miðlægri fræðslu til handa grunnskólum um hvernig þjónusta eigi börn sem þurfa sértæk úrræði í námi. Fjárveitingar borgarinnar til málaflokksins hafa staðið í stað eða lækkað þrátt fyrir að kjarasamningar hafi aukið kostnað skólanna. Þetta segir Ásgeir Beinteinsson, skólastjóri Háteigsskóla, um málefni sérgreindra barna, en það eru börn sem vegna líkamlegrar eða andlegrar fötlunar þurfa stuðning við nám sitt. MYNDATEXTI: Ásgeir Beinteinsson, skólastjóri Háteigsskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar