Beðið eftir strætó á Hlemmi

Beðið eftir strætó á Hlemmi

Kaupa Í körfu

Þrátt fyrir óánægju einhverra strætóbílstjóra með aðbúnaðinn hjá Strætó bs., erfiðleika fyrirtæksins að ráða vagnstjóra og kvartarnir á þjónustunni gefast ekki allir upp á að bíða. Þessi tvö virðast öllu vön og kvíða engu þrátt fyrir óánægju einstakra bílstjóra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar