Judi Chamberlin á ráðstefnu Hugarafls

Eyþór Árnason

Judi Chamberlin á ráðstefnu Hugarafls

Kaupa Í körfu

RÚMIR tveir áratugir hafa liðið síðan Judi Chamberlin kom hingað til lands síðast til að tala fyrir því að gerðar yrðu grundvallarbreytingar í meðhöndlun geðsjúkra. Eftir að hafa flutt erindi á ráðstefnu Hugarafls um geðheilbrigðismál í gær sagði hún að nú virðist sú grundvallarbreyting hafa orðið á áheyrendunum að fólk sé reiðubúið að hlusta. Sjálf greindist Chamberlin með geðklofa ung að árum og segir að reynsla sín af bandaríska heilbrigðiskerfinu hafi haft gríðarleg áhrif og þá strax hafi hún ákveðið að þessu kerfi ætlaði hún að breyta. MYNDATEXTI: Ábyrgð Judi Chamberlin telur að geðsjúkir geti tekið ábyrgð á eigin bata í stað þess að gefa sig kerfinu á vald.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar