Heimildarmynd um ættfræði

Brynjar Gauti

Heimildarmynd um ættfræði

Kaupa Í körfu

ÞÝSK-ÍSLENSKUR kvikmyndagerðarmaður vinnur að gerð heimildarmyndar um ættfræðiáhuga Íslendinga og mikilvægi ættfræði hér á landi, þ.á m. um ættfræðivefinn Íslendingabók og notkun hans í daglegu lífi hér á landi. Kvikmyndagerðarmaðurinn heitir Benedikt Bjarnason og er íslenskur í föðurætt og þýskur í móðurætt. Heimildarmyndin er lokaverkefni hans við kvikmyndagerðarskóla í Ludwigsburg í Suður-Þýskalandi. MYNDATEXTI: Upptaka Kvikmyndagerðarmennirnir voru við upptökur hjá ORG ættfræðiþjónustu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar